þriðjudagur, maí 17, 2005

Bella, tu sei bronsata!

Laugardagurinn 14.mai
For med Anu og brodir hennar og makonu a ekta italskan stad. Hann er meira segja svo ekta ad thad var enginn matsedill bara tafla med einhverju sem var òlaesilegt, maturinn nànast kaldur thegar hann kom thar ad segja thad sem kom af tvi sem vid pontudum og thonustan fyrir nedan allar hellur. Sem sagt ekta italskur stadur. Alltaf jafn gaman ad fara ut ad borda, thu veist ekkert hverju thu att von a!
Sunnudagurinn 15.mai
Vid fjorburarnir erum frekar klikkud. Okkur langadi rosalega ad fara a strondina og vid vorum buin ad fa fullt af folki med okkur. En vedrid var ekki alveg ad gera goda hluti....en vid forum samt. Vid breyttum bara tilgangi ferdarinnar. Ad thessu sinni var ithottadagur! Vid spiludum blak og fotbolta....sem var frekar erfitt thar sem eg er ekki buin ad hreyfa a mer rassgatid i marga marga marga mànudi.
Mànudagurinn 16.mai
Eg gerdi tilraun til ad hitta kennarana mina. En audvitad virkadi thad ekki! Svo eg smellti mer i verslunarleidangur. Nema hvad ad Hrafnhildur er buin ad vera adeins i solinni og er ordin sma brun, en i tveimur verslunum var gert grin af mer og i annari teirra tvisvar sinnu. Einn starfsmadur baud mer godan daginn og sagdi svo ufff....thu er svolitid brun goda min og svo helt eg afram og tha kom annar og leit a skona mina og sagdi vààà.....thu notar frekar stora sko vina min....thu verdur orugglega ad fara i herra deildina! Hey, eg var ekki einu sinni ad bidja um adstod! Thar med var verslunarleidangri minum lokid og eg for heim! I storu skonum minum...!
Thirdjudagurinn 17.mai
Eg er i skolanum nuna ad reyna ad finna kennarana mina. Eg tharf orugglega ad vera herna i allan dag tvi their fara bara og koma thegar theim hentar. Enginn serstakur timi sem their eru hèrna. Eg er nota bene buin ad vera herna sidan 8 og eg er orugglega buin med 5 kaffibolla og er ordin eins og parkinson sjuklingur og eg veit ekkert hvad eg a ad gera af mer. En eg aetla ad halda afram ad skoda einhverjar heimsidur og lata mer leidast.
Sè ykkur eftir 10 daga! Hlakka rosalega til. Koss og knus fra Italiunni.