fimmtudagur, mars 17, 2005

Er verid ad reyna ad drepa mann!

Thridjudagurinn 15.mars
Fri, fri ,fri......hvad er i gangi. Hvernig get eg verid eina sem veit ekki af thvi thegar thad fellur nidur timi. Thad hlytur ad vera eitthvad sistem i gangi sem eg veit ekki um. Hahahah....kennararnir eru orugglega farnir ad hlaega ad mer....aetli heimski skiptineminn maeti! Theyr aettu ad vera naes og lata litla heimska skiptinemann vita!!!

Annars held eg ad thad se fint ad vera kennari i thessum skola, fellur nidur tima thegar ther hentar, maetir ekki ef thu hefur eitthvad annad skemmtilegra ad gera, maetir of sein ef thu varst med einhverjum skemmtilegum i hadegismat og haettir um 30min fyrr ef thu ert ad fara gera eitthvad skemmtilegt.

Midvikudagurinn 16.mars
Mjog, mjog erfitt ad maeta i skolann. En tar sem eg thurfti ad tala vid einn kennarann tha pindi eg mig i 2 tima. En nei, eftir timann tha komst eg ad thvi ad kennarinn er bara adstodarkennari og eg verd ad bida i 2 vikur til ad tala vid rettan kenna.

Nu er sumarid ad koma og thad er alltaf ad verda heitara og heitara. I morgun um 8 var tildaemis fyrsta skipti sem eg fòr ut a peysunni. Eg veit ekki hvernig thetta verdur i endan ef thaf er erfitt ad maeta nuna. Hey, eg er samt i skolanum nuna!

Hefdbundinn midvikudagur, borda saman, Grigua, og Milk! Ad thessu sinni var Sneiderinan yfirkokkurinn. Vààà...eg get svo svarid fyrir thad ad hun var orugglega ad reyna ad drepa okkur! Eg borda allt og er ekki ad hvarta ef thad slysast upp i mig eitthvad sem er ekki alveg thad besta i heiminum. En truidi mer eg thurfti ad hafa mig alla vid til ad vera kurteis!!!

Hafid thad gott elskurnar minar, eg aetla ad fara aefa mig i EXEL, forritid er a itolsku svo vid skulum sja hvernig thetta fer! Ciao!