Aðeins 2 dagar!
Mánudagurinn 13.desember
Skipulagning, endurröðun og ákvaðanatökur réðu ríkjum í þennan dag. Hversu mörg kíló á að senda heim svo til að sleppa við aukakíló, hvernig er best að raða í tökurnar, hvað að vera eftir! Já, þetta var einmitt það sem flaug í gegnum huga okkar þennan daginn. Svona fyrir þeim sem hafa of mikinn tíma til að pæla í óþarfa hlutum. Nú var ég að byrja að pakka 4 dögum áður en ég fer, en þegar ég fór út þá grítti ég í tökuna 4 tímum fyrir flug og vitir menn ég gleymdi engu! En nú á ég örugglega eftir að gleyma einhverju merkilegu! Vonandi ekki!
Þriðjudagurinn 14.desember
Já, síðasta ferðalagið okkar Lindu saman hérna á Ítalíunni. Við Piccolina smelltum okkur til Milano til að sjá mannlífið þar. Þar er orðið frekar jólalegt enda ekki seinna vænna enda jólin á næsta leiti.
Um kvöldið fórum við í mat hjá Prof. Morra en hann er sá sem sótti okkur út á völl þegar við komum. Hann elskar Ísland og allt sem við reyndum að segja honum vissi hann fyrir og það endaði með því að hann sagði okkur sögur og annað frá okkar eigin landi. Jæja, hann er með fettis fyrir Íslandi og öllu sem tengist því!
Morra er ekki eini sem er með fettis fyrir einhverju! Lindan mín er með fettist fyrir bréf pokum! Í Milano var hún næstum búin að kaupa einhvern rándýran bol bara til að fá bréfpoka! En skáti káti náði að rífa hana út úr búðinni! En áður en ég vissi af var Piccolinan mín komin aftur í sömu búð, ekki til að kaupa bolinn - nei, hún fann þarna krem sem gæti nú komið að góðum notum! En áður en hún borgaði var hún mikið að spá í hvort hún fengi nú brefpoka eða ekki! Jú, jú, hún fékk pokann og fór frá Milano með bros á vör. Ég dýrka hvað það þarf lítið til að gleðja hennar litla hjarta! Og ég á nú eftir að sakna hennar gífulega hérna í Janúar!
Já, ég gleymdi að segja að í Milano þá vorum við stoppaðar af Bóbó sem vildi endilega gefa okkur vinaband! Svo nú erum við formlega orðnar meðlimir í Bóbó klúbbnum. Nú er bara að smella sér í ljósabekkina þegar maður kemur heim svo maður verði nú ekki í minnihluta hóp hérna í Janúar!
Ég er allaveganna á heimleið og ég er að springa ég hlakka svo til! Farið varlega og ég sé ykkur um helgina:) Bellan!
Skipulagning, endurröðun og ákvaðanatökur réðu ríkjum í þennan dag. Hversu mörg kíló á að senda heim svo til að sleppa við aukakíló, hvernig er best að raða í tökurnar, hvað að vera eftir! Já, þetta var einmitt það sem flaug í gegnum huga okkar þennan daginn. Svona fyrir þeim sem hafa of mikinn tíma til að pæla í óþarfa hlutum. Nú var ég að byrja að pakka 4 dögum áður en ég fer, en þegar ég fór út þá grítti ég í tökuna 4 tímum fyrir flug og vitir menn ég gleymdi engu! En nú á ég örugglega eftir að gleyma einhverju merkilegu! Vonandi ekki!
Þriðjudagurinn 14.desember
Já, síðasta ferðalagið okkar Lindu saman hérna á Ítalíunni. Við Piccolina smelltum okkur til Milano til að sjá mannlífið þar. Þar er orðið frekar jólalegt enda ekki seinna vænna enda jólin á næsta leiti.
Um kvöldið fórum við í mat hjá Prof. Morra en hann er sá sem sótti okkur út á völl þegar við komum. Hann elskar Ísland og allt sem við reyndum að segja honum vissi hann fyrir og það endaði með því að hann sagði okkur sögur og annað frá okkar eigin landi. Jæja, hann er með fettis fyrir Íslandi og öllu sem tengist því!
Morra er ekki eini sem er með fettis fyrir einhverju! Lindan mín er með fettist fyrir bréf pokum! Í Milano var hún næstum búin að kaupa einhvern rándýran bol bara til að fá bréfpoka! En skáti káti náði að rífa hana út úr búðinni! En áður en ég vissi af var Piccolinan mín komin aftur í sömu búð, ekki til að kaupa bolinn - nei, hún fann þarna krem sem gæti nú komið að góðum notum! En áður en hún borgaði var hún mikið að spá í hvort hún fengi nú brefpoka eða ekki! Jú, jú, hún fékk pokann og fór frá Milano með bros á vör. Ég dýrka hvað það þarf lítið til að gleðja hennar litla hjarta! Og ég á nú eftir að sakna hennar gífulega hérna í Janúar!
Já, ég gleymdi að segja að í Milano þá vorum við stoppaðar af Bóbó sem vildi endilega gefa okkur vinaband! Svo nú erum við formlega orðnar meðlimir í Bóbó klúbbnum. Nú er bara að smella sér í ljósabekkina þegar maður kemur heim svo maður verði nú ekki í minnihluta hóp hérna í Janúar!
Ég er allaveganna á heimleið og ég er að springa ég hlakka svo til! Farið varlega og ég sé ykkur um helgina:) Bellan!
<< Home